Sjóminjasafn Austurlands

Sjóminjasafn Austurlands Sjóminjasafn Austurlands er staðsett í gömlu verslunarhúsi, sem Verslunarfélagið Örum & Wulff byggði um 1816. Carl D. Tulinius, sem var starfsmaður hjá félaginu, keypti verslunina um 1860 og rak hana til dauðadags árið 1905. Þá tóku… Read More